top of page

Þjónusta

Indíana bíður upp á ýmiskonar fræðslu og ráðgjöf, fyrirlestra og skemmtanir og hefur gert frá árinu 2016. Fræðslur eru sniðnar að hverjum hóp og hægt er að hafa samband ef ykkur vantar fræðslu varðandi ákveðin atriði.

Kynfræðsla er engum óviðkomandi og hefur Indíana til að mynda verið með fræðslur fyrir;

  • Starfsfólk og annað fagfólk skóla.

  • Starfsfólk málaflokks heimilislausra hjá Reykjavíkurborg.

  • Foreldrar í WOMEN, Samtök kvenna af erlendum uppruna.

  • Sjálfboðaliðar í Frú Ragnheiði, skaðaminnkunarverkefni Rauða Krossins.

  • Þjónustuþegar hjá Ljósinu, endurhæfingu og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess.

  • Ástráður, kynfræðslufélag læknanema.

  • Foreldrahópar í ýmsum kirkjum og bókasöfnum.

  • Skemmtanir í gæsunum og vinahópum.

Teenagers on Mobile phone
Starfsfólk félagsmiðstöðva
bottom of page