INDÍANA RÓS

Vantar þig faglega og skemmtilega kynfræðslu fyrir hópinn þinn? Þá gæti verið að Indíana sé manneskjan sem þú leitar af. 
Indíana Rós er kynfræðingur með M.Ed gráðu í Human Sexuality frá Widener University. Auk þess er hún með BSc í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er formaður Kynís, Kynfræðifélag Íslands, og hefur setið í stjórn frá árinu 2013.

IMG_3560.jpg