top of page

INDÍANA RÓS

Vantar þig faglega og skemmtilega kynfræðslu fyrir hópinn þinn? Þá gæti verið að Indíana sé manneskjan sem þú leitar af. 
Indíana Rós er kynfræðingur með M.Ed gráðu í Human Sexuality frá Widener University. Auk þess er hún með BSc í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er formaður Kynís, Kynfræðifélag Íslands, og hefur setið í stjórn frá árinu 2013.

IMG_3560.jpg
Heim: About
Heim: Instagram Widget
bottom of page