top of page
< Back

Óvænt atvik

Upplýsingar:

Sérsniðin fræðsla eftir atvik.

Viðfangsefni fræðslunnar

Óvæntar uppákomur eða atvik kalla stundum á kynfræðslu eða ráðgjöf um kynfræðslu og oft þarf að grípa strax inn í til að forðast frekari skaða eða áður en málið verður erfiðara. Indíana Rós getur sniðið kynfræðslu eftir atvikum sem tengjast kynheilbrigði á einn eða annan hátt eða veitt starfsfólki, stofnunum og skólum ráðgjöf varðandi fræðslu og viðbrögð.  


Til að mynda hefur Indíana verið fengin inn í kynfræðslur eða á vegum skóla, stofnanna eða sveitarfélaga vegna atvika tengda stafrænu kynferðislegu ofbeldi, ofbeldi gagnvart hinsegin fólki og kynferðislegt ofbeldi og óviðeigandi snertingar meðal barna.

bottom of page