top of page

Fræðsla fyrir einstaklinga

Athugið að einstaklings/para fræðsla er ekki kynlífsráðgjöf. Í kynlífsráðgjöf er unnið t.d. með fyrrum áföll, kynlífsvandamál, samskiptaerfiðleika og veitt meðferð, en í fræðslu eru veittar ráðleggingar og fræðsla um ýmislegt sem viðkemur kynheilbrigði, samböndum og kynhegðun. Ef þú vilt bóka tíma bið ég þig stuttlega að lýsa því sem sem þú vilt fræðslu eða aðstoð við og ef ég tel það falla utan fyrir mína þekkingu eða færni vísa ég þér áfram til viðeigandi fagaðila.​

Ég mæti ykkur með virðingu að leiðarljósi og engar spurningar eða pælingar eru asnalegar. Ég mun svara öllum ykkar pælingum og ef ég veit ekki svarið, mun ég komast að því svo þið getið verið viss um að vera með áreiðanlegar upplýsingar.

Fullum trúnaði heitið.

Einstaklingar og pör

Einstaklingar og pör

50 mínútur

Fræðsla eftir þínum eða ykkar óskum og þörfum.

Foreldrar

Foreldrar

50 mínútur

Fræðsla hvernig við styðjum við kynfræðsluna heima

(Nýbakaðir) foreldrar

(Nýbakaðir) foreldrar

50 mínútur

Fræðsla um áhrif barneigna á sambandið og ráð.

bottom of page