top of page
Frekari upplýsingar
Fjölskyldur eru órjúfanlegur partur af kynfræðslu. Kynfræðsla á að vera samtal sem byrjar strax heima þegar börn eru ung, með fræðslu og samtali sem er viðeigandi fyrir þeirra aldur. Börnin okkar eiga rétt á réttum upplýsingum og viðeigandi stuðning og er kynfræðsla okkar helsta vopn gegn ofbeldi. Byggt á aldri barns/barna ykkar ræðum við hvað er almennt rætt í kynfræðslu á þeim aldri, hvernig má taka kynfræðslu heima fyrir og svara spurningum um kynlíf.
bottom of page