top of page
  • Writer's pictureIndíana Rós

Kvenheilsusjúkraþjálfari

Updated: Mar 21


mynd af ávöxtum sem mynda píku

Kvenheilsusjúkraþjálfari sér um sjúkraþjálfun á grindarbotni sem getur verið gagnleg fyrir þau sem upplifa verki eða óþægindi í kynlífi, vandi við þvagleka, hægðatregðu og margt fleira. Þó þú lærðir það kannski ekki í kynfræðslu, þá á kynlíf aldrei að vera vont.


Það þarf ekki tilvísun til sjúkraþjálfara fyrir fyrstu 5 skiptin og því hægt að bóka tíma beint.



Verkir í kynlífi?

Jú leitaðu ekki lengra og hlustaðu á þennan þátt. Kynfræðsla er mikilvæg, líka fyrir okkur fullorðna fólkið!


268 views0 comments

Comments


bottom of page