top of page

Efni fyrir kynfræðslu

Er að leita af efni fyrir:
Tegund efnis
Viðfangsefni
🇮🇸 eða 🇺🇸 Fáninn segir til um hvort fræðsluefnið eða síðan sé á íslensku eða ensku.
🇮🇸 or  🇺🇸 The flag tells you if the material in the link is in icelandic or english.

Allar ábendingar um fræðsluefni má senda á indianaros@indianaros.is og er tekið fagnandi.
Athugið að Indíana Rós ber enga ábyrgð á innihaldi hvers fræðsluefnis heldur er einungis að vísa í efni sem Indíana sjálf notar eða hefur verið bent á. 

Fjöldi fræðsluefnis

46

🇮🇸

Eðlileg kynferðisleg hegðun barna

Skjal

Bæklingur frá Barnahúsi sem sýnir eðlileg kynhegðun eftir aldri hjá börnum á leikskóla og 6-9 ára.

🇮🇸

Kynhyrningurinn

Skjal

Verkfæri til að kenna börnum um muninn á kynvitund, kyntjáningu og hverjum fólk laðast að.

🇮🇸

Kyn, kynlíf og allt hitt

Bók

ynfræðslubók fyrir börn á aldrinum 7– 10 ára. Hún tekur til barna og fjölskyldna af öllum gerðum, kynjum og kynhneigðum þannig að öll börn og allar fjölskyldur ættu að geta speglað sig í bókinni. Bókin er á myndasöguformi. Kennsluleiðbeiningar eru á MMS.is.

🇺🇸

Oh Joy Sex Toy

Fræðsluvefur

Teiknaðar myndir / teiknimyndasögur af ýmsu sem viðkemur kynheilbrigði og kynfræðslu.

🇮🇸

Kroppurinn er kraftaverk

Bók

Myndskreytt bók fyrir 3ja til 7 ára börn um það undraverk sem líkami þeirra er. Markmiðið er að efla jákvæða líkamsmynd barna, líkamsvitund, umhyggju og væntumþykju gagnvart eigin líkama á þeirri forsendu að við hugsum betur um það sem okkur þykir vænt um.

🇮🇸

Kynlífið með Indíönu Rós kynfræðingi

Hlaðvarp

Hlaðvarp um allt sem við kemur kynlífi og kynheilbrigði á einn eða annan hátt. Miðað að fræðslu fyrir fullorðið fólk. Hlekkurinn opnar Spotify en hægt er að finna hlaðvarpið bæði hér á heimasíðunni eða á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

🇮🇸

SJÚKÁST

Fræðsluvefur

SJÚKÁST er forvarnarátak á vegum Stígamóta um ofbeldi í nánum samböndum ungmenna. Vefsíða inniheldur auðlesnar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur samböndum ungs fólks

🇮🇸

Klukkan Sex

Hlaðvarp

10 þátta sería sem Indíana Rós og Mikael Kaaber gáfu út á vegum UngRúv árið 2021. Þættirnir eru miðaðir að unglingum og fjalla um ýmislegt sem viðkemur kynlífi.

🇮🇸

Kynvarpið

Hlaðvarp

8 fræðsluþættir um kynlíf og fötlun. Ætlað foreldrum fatlaðra ungmenna og ungmenna með þroskahömlun, aðstandendum þeirra og ýmsu fagfólki.

🇮🇸

Kjaftað um kynlíf

Bók

Bók eftir Siggu Dögg Kynfræðing.

bottom of page