top of page
Subject of the education
Kynfræðsla fyrir foreldra er oft bókuð samhliða kynfræðslu fyrir nemendur þar sem foreldrar eru órjúfanlegur partur af samtalinu.
Farið er yfir umfangsefni kynfræðslunnar sem nemendur fá. Upplýsingar um kynhegðun ungmenna. Fjallað er um hinseginleikan, hvernig eigi að svara erfiðum spurningum um kynlíf, hvernig byrjum við samtalið heima og hvernig aukum við traust svo börnin leita til okkar.
Opið er fyrir spurningar á meðan kynfræðslu stendur
bottom of page