top of page

INDÍANA RÓS

Indíana Rós er sjálfstætt starfandi kynfræðingur og veitir faglega fræðslu og ráðgjöf. Hún útskrifaðist með M.Ed gráðu í Kynfræði (e. Human Sexuality) frá Widener University, þar sem hún útskrifaðist árið 2020 en hún er einnig með BSc í Sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

 

Hún hefur verið með fræðslur víðsvegar um landið, við ýmisskonar tækifæri frá árinu 2016. Þá er hún er formaður Kynís, Kynfræðifélag Íslands og hefur verið frá árinu 2019, en hún tók sæti í stjórn Kynís árið 2014.

IMG_1607-Edit.jpg
  • Facebook
  • Instagram
Kynfræðsla og hvert get ég leitað plakat

A4 Plaköt

Hvert get ég leitað og Kynfræðsla plaköt sem hægt er að prenta út. QR kóðinn vísar á upplýsingar hér á síðunni undir gagnlegt efni.

Kynfræðsla og hvert get ég leitað plakat?

A3 Plaköt

Hvert get ég leitað og Kynfræðsla plaköt sem hægt er að prenta út. QR kóðinn vísar á upplýsingar hér á síðunni undir gagnlegt efni.

Vika 6 plakat

Vika 6

Kennsluáætlun fyrir verkefni í kynfræðslu í viku 6. Byggt á nafnlausum spurningum. Fyrir mið- og unglingastig.

Kynlífið
með Indíönu Rós kynfræðingi

Indíana Rós kynfræðingur fjallar um allt sem viðkemur kynlífi og kynheilbrigði á einn eða annan hátt!

​Þú getur smellt hér til að hlusta, eða fundið hlaðvarpið á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Kynlífið hlaðvarp
bottom of page