top of page

Starfsfólk

Upplýsingar:

Fræðslan er um það bil 1.5 klst. Hafið samband til þess að bóka fræðslu eða fá upplýsingar um verð.

Viðfangsefni fræðslunnar

Í erindinu er meðal annars hinsegin fræðsla, upplýsingar um öruggara kynlíf og hvert geta nemendur leitað eftir þjónustum, hvernig svörum við erfiðum spurningum um kynlíf og hvernig komum við kynfræðslu inn í kennsluna okkar. Opið er fyrir spurningar á meðan fræðslu stendur. Fræðslan er um 1.5 klst

bottom of page