top of page
< Back

Kynfræðsla fyrir 8. - 10.Bekk

Upplýsingar:

Fræðslan er tvær kennslustundir.

Viðfangsefni fræðslunnar

Í kynfræðslu fyrir unglingastig fjöllum um fjölbreytileikan, bæði þegar kemur til líkamans og hinseginleikans. Skoðum kynfærin og hvernig þau virka, skoðum túr, túrverki og tíðarvörur og hvenær túrverkir teljast of miklir. Sjálfsfróun og kynlífsánægja fá að sjálfsögðu að vera hluti að spjallinu, ásamt því við skoðum vel samþykki, hvernig það lítur út og hvernig við lærum á okkar mörk og setjum þau. Förum þá inn á smokkinn, sleipiefni, töfrateppi og kynsjúkdómapróf.

bottom of page