top of page
< Back

Kynfræðsla fyrir 5. - 7. Bekk

Upplýsingar:

Fræðslan er tvær kennslustundir.

Viðfangsefni fræðslunnar

Í kynfræðslu fyrir miðstig fjöllum um fjölbreytileikann, bæði þegar kemur til líkamans og hinseginleikans. Skoðum aðeins kynþroskann, kynfærin okkar og túr, tíðavörur og hvað er eðlilegt þegar kemur að túrverkjum. Við ræðum þá einnig um sjálfsfróun og kynlífsánægju, hvernig við setjum mörk og hvað ber að hafa í huga þegar kemur að samþykki. Við að sjálfsögðu sleppum þá ekki smá kynningu á smokknum og kynsjúkdómaprófum.

Kennari er ávallt með inn í stofunni.

bottom of page